Garðurinn

Ljósbjörg Petra María Sveinsdóttir hafði alltaf mikinn áhuga á fallegum steinum en byrjaði að safna þeim fyrir alvöru 1946.

Steinarnir hennar eru langflestir úr Stöðvarfirði og af Austurlandi Árið 1974 ákvað Petra að heimili hennar myndi í framtíðinni verða opið fyrir alla sem vildu skoða steinana hennar. Gestir Petru skipta því hundruðum þúsunda.

Hús Petru er heimilið sem varð að safni.