Kaffi Sunnó

Litla kaffihúsið okkar býður upp á heita og ljúffenga súpu með nýbökuðu brauði. Heitir drykkir, kaffi eða súkkulaði og nýsmurt brauð með áleggi.

Opnunartími í sumar 2023

 Kaffi Sunnó opnar 19. júní og er opið til og með 19. ágúst.
Opnunartíminn er 10:30 - 16:30 alla daga nema á sunnudögum er lokað.